top of page
Search

Safnaðarfundur 2. nóvember 2021


Þann 2. nóvember ætlum við að hafa safnaðarfund sem verður með sérstöku afmælissniði. Tilefnið er 85 ára afmæli kirkjunnar á þessu ári. Við munum hefja stundina á bænastund, lofgjörð og brauðsbrotningu kl. 17:00 og eftir það verður borðhald í sal kirkjunnar. Yfir borðhaldinu fáum við að heyra stuttlega sögu kirkjunnar og sjá nokkur skemmtileg myndbrot frá gömlum tíma.


Allir meðlimir kirkjunnar eru hjartanlega velkomnir. Skráning í matinn er hjá Dísu í síma 846 1790 eða á netfanginu hvitak@hvitak.is. Við skulum endilega fjölmenna og njóta þess að koma saman.

 
 
 

Comments


Og ég segi yður: ,,Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Því að hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar og fyrir þeim sem á knýr mun upp lokið verða.

 Lúkas 11:9-10

Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Upplýsingar

hvitak@hvitak.is
(+354) 461 2220
Skarðshlíð 18, 603 Akureyri

  • alt.text.label.Facebook
  • Instagram

Opnunartími skrifstofu

Gjafir & tíund

Þriðjudaga til föstudaga

kl. 10:00 - 12:00

Kt. 490780-0769
Gjafir: 0162-26-52081
Tíund: 0162-26-56052

Viðtalstímar eru á opnunartíma skrifstofu

og utan opnunartíma eftir samkomulagi

bottom of page