top of page

Kaffihús í kirkjunni 

Notaleg stemning í rólegu umhverfi

Alla fimmtudaga yfir veturinn bjóðum við upp á kaffihúsa stemningu í kaffisal kirkjunnar kl. 10-12. Þá leggur ylminn yfir allt því þá eru boði heitar vöfflur og rjóma ásamt öðru góðgæti. Þar kemur fólk saman og á góða samveru undir ljúfri tónlist.

IMG_5952.jpg

Einstaka kvöld allt árið stöndum við fyrir sömu stemningu, nema þá með lifandi tónlist. Allt er þetta í boði kirkjunnar og hefur gefist einstaklega vel Allir eru hjartanlega velkomnir og kjörið tæifæri til að taka vini með.

Og ég segi yður: ,,Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Því að hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar og fyrir þeim sem á knýr mun upp lokið verða.

 Lúkas 11:9-10

Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Upplýsingar

hvitak@hvitak.is
(+354) 461 2220
Skarðshlíð 18, 603 Akureyri

  • alt.text.label.Facebook
  • Instagram

Opnunartími skrifstofu

Gjafir & tíund

Þriðjudaga til föstudaga

kl. 10:00 - 12:00

Kt. 490780-0769
Gjafir: 0162-26-52081
Tíund: 0162-26-56052

Viðtalstímar eru á opnunartíma skrifstofu

og utan opnunartíma eftir samkomulagi

bottom of page