top of page
Search

Nýr tónlistarstjóri

  • hvitak
  • 20 minutes ago
  • 1 min read

Með gleði tilkynnum við spennandi breytingar á tónlistarteymi kirkjunnar! Anna Júlíana Þórólfsdóttir hefur tekið við hlutverki tónlistarstjóra af Sigurði Ingimarssyni. Við bjóðum Önnu Júlíönu hjartanlega velkomna í þetta hlutverk.


ree

Anna Júlíana mun leiða lofgjörðina í vetur. Með reynslu hennar og fagmennsku erum við sannfærð um að tónlistarstarfið muni blómstra undir hennar handleiðslu.

Við viljum einnig þakka Sigurði Ingimarssyni kærlega fyrir hans framlag í gegnum árin og óskum honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.


Hlökkum til að fylgjast með þeim spennandi verkefnum sem framundan eru í tónlistarstarfi kirkjunnar undir stjórn Önnu Júlíönu!

 
 
 

Comments


Og ég segi yður: ,,Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Því að hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar og fyrir þeim sem á knýr mun upp lokið verða.

 Lúkas 11:9-10

Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Upplýsingar

hvitak@hvitak.is
(+354) 461 2220
Skarðshlíð 18, 603 Akureyri

  • alt.text.label.Facebook
  • Instagram

Opnunartími skrifstofu

Gjafir & tíund

Þriðjudaga til föstudaga

kl. 10:00 - 12:00

Kt. 490780-0769
Gjafir: 0162-26-52081
Tíund: 0162-26-56052

Viðtalstímar eru á opnunartíma skrifstofu

og utan opnunartíma eftir samkomulagi

bottom of page