Við viljum með gleði segja frá því að kirkjan verður opin, fyrir þá sem vilja, frá þriðjudeginum 15. desember til föstudagsins 18. desember kl. 10 til 12. Við munum gæta vel að öllum sóttvarnarreglum, fjöldatakmörkunum og fjarlægðarmörkum. Við getum komið saman og spjallað og einnig verða bænastundir fyrir þá sem vilja.
top of page
bottom of page
Comments