top of page
Search

Kirkjan opin vikuna 15.-18. desember 2020


Við viljum með gleði segja frá því að kirkjan verður opin, fyrir þá sem vilja, frá þriðjudeginum 15. desember til föstudagsins 18. desember kl. 10 til 12. Við munum gæta vel að öllum sóttvarnarreglum, fjöldatakmörkunum og fjarlægðarmörkum. Við getum komið saman og spjallað og einnig verða bænastundir fyrir þá sem vilja.

 
 
 

Comments


Og ég segi yður: ,,Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Því að hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar og fyrir þeim sem á knýr mun upp lokið verða.

 Lúkas 11:9-10

Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Upplýsingar

hvitak@hvitak.is
(+354) 461 2220
Skarðshlíð 18, 603 Akureyri

  • alt.text.label.Facebook
  • Instagram

Opnunartími skrifstofu

Gjafir & tíund

Þriðjudaga til föstudaga

kl. 10:00 - 12:00

Kt. 490780-0769
Gjafir: 0162-26-52081
Tíund: 0162-26-56052

Viðtalstímar eru á opnunartíma skrifstofu

og utan opnunartíma eftir samkomulagi

bottom of page