top of page
Search

GLS 5. nóvember 2021



Global Leadership Summit (GLS-ráðstefnan) er innspýting fyrir ferskar hugmyndir, hagnýt skref, grunnreglur forystu og hjartnæma uppörvun. Þetta er þitt tækifæri til að fá aðgang að ríkulegu innsæi leiðtogans frá heimsklassa fyrirlesurum sem eru reiðubúnir að byggja þig upp og hvetja áfram í leiðangri þínum að betri forystu – hvar sem þú hefur áhrif. Við munum koma saman í Hvítasunnukirkjunni á Akureyri og er öllum velkomið að vera með okkur þar. Ráðstefnan verður send út á netinu þannig að í rauninni getur þú verið hvar sem er að horfa, þó við mælum með semfélagi við aðra ef hægt er að koma því við. Endilega tryggðu þér miða og taktu þátt í þessari flottu leiðtogaráðstefnu. Hér má nálgast kynningarmyndband: https://vimeo.com/632483945

 
 
 

Comments


Og ég segi yður: ,,Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Því að hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar og fyrir þeim sem á knýr mun upp lokið verða.

 Lúkas 11:9-10

Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Upplýsingar

hvitak@hvitak.is
(+354) 461 2220
Skarðshlíð 18, 603 Akureyri

  • alt.text.label.Facebook
  • Instagram

Opnunartími skrifstofu

Gjafir & tíund

Þriðjudaga til föstudaga

kl. 10:00 - 12:00

Kt. 490780-0769
Gjafir: 0162-26-52081
Tíund: 0162-26-56052

Viðtalstímar eru á opnunartíma skrifstofu

og utan opnunartíma eftir samkomulagi

bottom of page