top of page

Kaffihús í kirkjunni 

Notaleg stemning í rólegu umhverfi

Alla fimmtudaga yfir veturinn bjóðum við upp á kaffihúsa stemningu í kaffisal kirkjunnar kl. 10-12. Þá bjóðum við upp á heitar vöfflur og rjóma ásamt öðru góðgæti. Þar kemur fólk saman og á góða samveru undir ljúfri tónlist.

 

Einstaka kvöld allt árið stöndum við fyrir sömu stemningu, nema þá með lifandi tónlist. Allt er þetta í boði kirkjunnar og hefur gefist einstaklega vel Allir eru hjartanlega velkomnir og kjörið tæifæri til að taka vini með.

IMG_5952.jpg
bottom of page