top of page


Fjölskyldudagur - Grillveisla
Kirkjan stóð fyrir fjölskyldusamveru laugardaginn 27. júní sl., þar sem við grilluðum og lékum okkur saman, fullorðnir og börn. Boðið var...
hvitak
Jun 29, 2020


Heimsókn frá Vestmannaeyjum
Hjónin Þóranna M. Sigurbergsdóttir og Steingrímur Á. Jónsson verða í heimsókn á Akureyri dagana 27.-29. júní n.k. og munu þjóna í...
hvitak
Jun 22, 2020


Forstöðuhjón blessuð inn í þjónustu
Sunnudaginn 14. júní 2020 voru formlega blessuð inn í þjónustu hjónin Jóhanna Sólrún Norðfjörð og Haraldur Pálsson. Jóhanna mun gegna...
hvitak
Jun 15, 2020


Samkoma 14. júní - Innsetning forstöðuhjóna
Sunnudaginn 14. júní n.k. verður samkoma kl. 11:00 að vanda. Þann dag verða formlega blessuð inn í þjónustu hjónin Jóhanna Sólrún...
hvitak
Jun 10, 2020


Sjómannasunnudagurinn
Sunnudaginn 7. júní höldum við hátíðlegan sjómannadaginn og verðum með samkomu kl. 11:00 í kirkjunni okkar og brauðsbrotningu. Við munum...
hvitak
Jun 4, 2020


Samkoma á Hvítasunnudag
Þann 31. maí n.k. verður haldin hátíðarsamkoma, en þá er Hvítasunnudagur og er það einnig fyrsta samkoma eftir átta vikna hlé vegna...
hvitak
May 30, 2020


Afmæli Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri - Kirkjan 84 ára
Hvítasunnukirkjan á Akureyri er 84 ára í dag 30. maí, en þann dag árið 1936 var kirkjan formlega stofnuð. Stofnendur voru 11 talsins og...
hvitak
May 30, 2020


Ný heimasíða
Laugardaginn 30. maí 2020, á 84 ára afmælisdegi Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri, var þessi heimasíða tekin í notkun. Síðan er einföld í...
hvitak
May 30, 2020
bottom of page

