top of page

Ný heimasíða


Laugardaginn 30. maí 2020, á 84 ára afmælisdegi Hvítasunnukirkjunnar á Akureyri, var þessi heimasíða tekin í notkun. Síðan er einföld í notkun og á henni er að finna allar helstu upplýsingar um starfið í heild sinni. Settar verða inn fréttir reglulega og eftir því sem við á hverju sinni og mun síðan vonandi verða öllum að góðu gagni og til blessunar. Kirkjan óskar okkur öllum til hamingju með þessa flottu heimasíðu og biður okkur Guðs blessunar í leik og starfi um leið og allir eru boðnir velkomnir á allar samkomur og bænastundir.


1 view0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page