top of page

Kirkjan fagnar 85 ára afmæli

hvitak


Hvítasunnukirkjan á Akureyri fagnar 85 ára afmæli þann 30.maí n.k. Þann dag, sem ber upp á sunnudag, ætlum við að gera okkur glaðan dag og halda afmælissamkomu kl. 11:00. Hjá okkur verður mikill söngur og gleði. Við fáum að heyra vitnisburði og sögu kirkjunnar í örstuttu máli. Einnig munu nokkrir einstaklingar taka niðurdýfingarskírn. Eftir samkomuna munum við grilla pylsur og bjóða upp á afmælistertu, auk þesssem við bjóðum upp á hoppukastala fyrir börnin. Aðal málið er að allir njóti sín vel og skemmti sér vel saman, fullorðnir og börn. Okkur langar að bjóða þér og þínu fólki að koma og njóta með okkur.

2 views0 comments

Recent Posts

See All
Barnastarf

Barnastarf

Comments


Og ég segi yður: ,,Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Því að hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar og fyrir þeim sem á knýr mun upp lokið verða.

 Lúkas 11:9-10

Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Upplýsingar

hvitak@hvitak.is
(+354) 461 2220
Skarðshlíð 18, 603 Akureyri

  • alt.text.label.Facebook
  • Instagram

Opnunartími skrifstofu

Gjafir & tíund

Þriðjudaga til föstudaga

kl. 10:00 - 12:00

Kt. 490780-0769
Gjafir: 0162-26-52081
Tíund: 0162-26-56052

Viðtlstímar eru á opnunartíma skrifstofu

og utan opnunartíma eftir samkomulagi

bottom of page