Við byrjum nýja árið 2024 af krafti með sérstakri bænaviku 6.-11. janúar! Þetta er frábært tækifæri fyrir okkur öll að koma saman í bæn og íhugun klukkan 17:00 alla daga vikunnar.

Látum þetta verða upphafið að ótrúlegu ári þar sem við leggjum framtíð okkar í hendur Guðs og styrkjum samfélag okkar. Saman erum við sterkari!
Allir eru innilega velkomnir að taka þátt í þessarigefandi samveru. Komum saman, stöndum sterk í bæn og sköpum jákvæða einingu fyrir árið fram undan!
Comments