top of page

Bænavika

hvitak

Við efnum til bænaviku dagana

24. –28. ágúst. Bænastundir verða í kirkjunni alla dagana kl. 17:00.


Bæn er grundvöllurinn að öllu lífi okkar. Við komum saman og biðjum fyrir fjölskyldum okkar, heimili, kirkjunni, bæjarfélaginu okkar, landi, þjóð og systkinum okkar um allan heim.

Og þetta er traustið sem við berum til hans: Ef við biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann okkur. Og ef við vitum að hann bænheyrir okkur um það sem við biðjum, þá vitum við að við höfum þegar öðlast það sem við báðum hann um. 1. Jóhannesarbréf 5:14-15

3 views0 comments

Recent Posts

See All
Barnastarf

Barnastarf

Comments


Og ég segi yður: ,,Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Því að hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar og fyrir þeim sem á knýr mun upp lokið verða.

 Lúkas 11:9-10

Hvítasunnukirkjan á Akureyri

Upplýsingar

hvitak@hvitak.is
(+354) 461 2220
Skarðshlíð 18, 603 Akureyri

  • alt.text.label.Facebook
  • Instagram

Opnunartími skrifstofu

Gjafir & tíund

Þriðjudaga til föstudaga

kl. 10:00 - 12:00

Kt. 490780-0769
Gjafir: 0162-26-52081
Tíund: 0162-26-56052

Viðtlstímar eru á opnunartíma skrifstofu

og utan opnunartíma eftir samkomulagi

bottom of page