Nú er að hefjast hjá okkur 10 vikna Alfa námskeið fyrir ungt fólk á aldrinum 13 til 19 ára. Námskeiðið, sem fjallar um ólíka þætti kristinnar trúar, er bæði fyrir þá sem eiga trú og einnig þá sem ekki trúa, en hafa áhuga á að vita meira. Kennt er á skemmtilegan hátt á ensku og myndböndin eru með íslenskum texta.
Námskeiðið hefst 1. september og verður alla þriðjudaga. Hvert kvöld hefst með kvöldverðikl. 19:00 og í kjölfarið er kennsla sem stendur í rúmar tuttugu mínútur og eftir það er skipt í umræðuhópa.
Á námskeiðstímanum fer hópurinn saman eina helgi út úr bænum.
Námskeiðið er í umsjá Krista Metere og unglingastarfsins í Hvítasunnukirkjunni á Akureyriað Skarðshlíð 18 og er námskeiðskostnaður kr. 5.000,-
Skráning og nánari upplýsingar veitir Alda María Norðfjörð í síma 846 7313.
YOUTH ALFA
Alpha is a 10-week course on various aspects of the Christian faith and it is presented in the interesting, casual way.
The course is for both, those who have faith and also for those who do not believe, but are interested in knowing more about God.
At each meeting we will welcome you with a dinner at 19:00. After the supper we will watch a lesson video (each about 20 min. long in English language with Icelandic subtitles) during which we will discuss the video, and try to find the answers on essential questions.
During the course, the group will go out of town, to spend one weekend together.
The course will be supervised by Krista Metere and the youth group at the Hvítasunnukirkjan á Akureyri, Skarðshlíð 18.
First meeting: 1st of September
Gatherings: On every Tuesday for following 10 weeks
Time: At 19:00
Audience:Young people aged 14 to 19
The cost: kr. 5.000,-
To register or get more information about Alfa 2020, please contact Alda María Norðfjörð, tel. 846 7313
Þriðjudaga til föstudaga
kl. 10:00-12:00
Á opnunartíma skrifstofu og
utan opnunartíma eftir samkomulagi
Facebook
Instagram
Kt. 490780-0769
Gjafir: 0162-26-52081
Tíund: 0162-26-56052