Vegna fyrirmæla stjórnvalda hefur verið tekin ákvörðun um að aflýsa opnu tjaldstæði sem fyrirhugað var í Kirkjulækjarkoti um Verslunarmannahelgina.
Biðjum við alla þá sem ætluðu sér að fara í Kirkjulækjarkot um komandi helgi að breyta þeim áformum í ljósi tilkynningar yfirvalda um samkomubann.
Við biðjum um vernd og varðveislu Guðs fyrir land okkar og þjóð og vonum að þetta ástand vari stutt og leggi ekki fólk að velli. Drottinn blessi ykkur og styrki öll sem eitt.
Þriðjudaga til föstudaga
kl. 10:00-12:00
Á opnunartíma skrifstofu og
utan opnunartíma eftir samkomulagi
Facebook
Instagram
Kt. 490780-0769
Gjafir: 0162-26-52081
Tíund: 0162-26-56052